RNSA hefur gefið út lokaskýrslu vegna flugslyss TF-FIC er varð þegar kennsluflugvél brotlenti í Hafnarfjarðarhrauni 12. nóvember 2015. Skýrsluna er að finna hér.