Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út skýrslu um banaslys sem varð á Vesturlandsvegi við vegamótin við fossinn Glanna þann 23. ágúst 2013. Í slysinu lést ökumaður fólksbifreiðar þegar bifreið sem kom úr gagnstæðri átt beygði í veg fyrir hana. Skýrslu nefndarinnar má lesa hér: Vesturlandsvegur