Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út skýrslu um banaslys sem varð á Faxabraut á Akranesi 16. maí 2013. Í slysinu missti ökumaður bifhjóls stjórn á hjólinu og lenti út af götunni. Skýrslu nefndarinnar má lesa hér: Faxabraut Akranesi