Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út skýrslu um banaslys sem varð á Suðurlandsvegi uppi á Hellisheiði þann 29. desember 2013. Í slysinu lentu tvær fólksbifreiðar saman í harðri framanákeyrslu og lést annar ökumannanna af áverkum sem af slysinu hlutust. Nánar um slysið má lesa í skýrslu nefndarinnar um slysið: Hellisheiði 29.12.2013